Værð, Náð, Sátt

from by ÍKORNI

/
  • Streaming + Download

    Includes unlimited streaming via the free Bandcamp app, plus high-quality download in MP3, FLAC and more.

      $1 USD  or more

     

lyrics

Þá óttinn jafnan vex, og fyllir sig af trega.
Með sitt tangarhald, hávaðinn nú dofnar.
Í vindinum þú dansar,
-Dreymir þig þá mig?-
með fingrum kitla jörð.

Værð, náð, sátt,
grípa um mig verndandi
Sáttin tifar
óttinn hörfar ímyndað.
Kyrrðinn veltist um
og beislar huga minn.
Værð, náð, sátt,
sveipast yfir mína brá.
Endurfæðumst undir
skjóli hlið við hlið
Blíðum höndum snerti loftið yfir þér.
Nú sofðu ástin mín.

Þögnin hlær að mér
og kyssir mig á vangann.
Kæfir flugnasuð.
Það sér mig ekki nokkur.
Í rökkrinu þú syngur.
Dreymir mig þá þig.
Og fingur snerta jörð.

Værð, náð, sátt,
grípa um mig verndandi
Sáttin tifar
óttinn hörfar ímyndað.
Kyrrðinn veltist um
og beislar huga minn.
Værð, náð, sátt,
sveipast yfir mína brá.
Endurfæðumst undir
skjóli hlið við hlið
Blíðum höndum snerti loftið yfir þér.
Nú sofðu ástin mín.

credits

from Red Door, released February 5, 2016
Music & lyrics by: Stefán Örn Gunnlaugsson & Lára Rúnarsdóttir
Musicians:
Ragnheiður Gröndal - Lead Vocal
Guðmundur Pétursson - Bass
Stefán Örn Gunnlaugsson: Percussion, guitars, piano & lead vocal

tags

license

all rights reserved

about

ÍKORNI Reykjavík, Iceland

Stefan Örn Gunnlaugsson started playing various instruments and compose by the age of 9. Number of bands and projects later, he released his first solo album by the name Íkorni in 2013. Íkorni was subsequently nominated as “Album of the Year” in Iceland by the Icelandic Music Awards Academy. Stefán also received recognition and nomination for “producer of the year” and “lyricist of the year”. ... more

contact / help

Contact ÍKORNI

Streaming and
Download help

Redeem code