Önnur Sól, Annar Máni

from by ÍKORNI

/
  • Streaming + Download

    Includes unlimited streaming via the free Bandcamp app, plus high-quality download in MP3, FLAC and more.

      $1 USD  or more

     

lyrics

Koma dagar og koma ráð,
og það líður og bíður.
Svo heitt ég elska þig
að hatur heimsins dvín.

Sú dýrð og sú dásemd
að þjást….

Brátt rís upp dagur nýr
og við hittumst
undir annarri sól, öðrum mána,
á okkar stað, á okkar tíma.

Megi árin þér sýna mildi.
Vertu mjúk og sýndu styrk þinn.
Finndu sátt.
Við sjáumst aftur brátt.

Ó, mín kæra örvænting,
viltu verða minn vinur?
Hjartað opið, titrandi
svo agnarsmátt.

Fjandsamleg er afvötnun frá þinni nánd.

Brátt rís upp dagur nýr
og við elskumst
undir annarri sól, öðrum mána,
á okkar stað, á okkar tíma.

credits

from Red Door, released February 5, 2016
Music and lyrics: Stefán Örn Gunnlaugsson.
Musicians:
Lára Sóley Jóhannsdóttir - Violin, vocals
Geirþrúður Ása Guðjónsdóttir - Violin
Guðrún Hrund Harðardóttir - Viola
Þórdís Gerður Jónsdóttir - Cello
Vilhjálmur Ingi Sigurðarson - Trumpet
Jóhann Ingvi Stefánsson - Trumpet
Emil Steindór Friðfinnsson - Horn
Einar Jónsson - Trombone
Sigrún Kristbjörg Jónsdóttir - Trombone
Nimrod Haim Ron - Tuba
Ragnheiður Gröndal - Vocals
Sara Hlín Marti Guðmundsdóttir - Vocals
Fríða Dís Guðmundsdóttir - Vocals
Védís Hervör Árnadóttir - Vocals
Stefán Örn Gunnlaugsson - Drums, percussion, bass, guitars, piano, Electronic autoharp, lead vocal.

tags

license

all rights reserved

about

ÍKORNI Reykjavík, Iceland

Stefan Örn Gunnlaugsson started playing various instruments and compose by the age of 9. Number of bands and projects later, he released his first solo album by the name Íkorni in 2013. Íkorni was subsequently nominated as “Album of the Year” in Iceland by the Icelandic Music Awards Academy. Stefán also received recognition and nomination for “producer of the year” and “lyricist of the year”. ... more

contact / help

Contact ÍKORNI

Streaming and
Download help

Redeem code